Umbreyting úrgangs í verðmæti

STUÐLUM AÐ GRÆNNI FRAMTÍÐ MEÐ ÞVÍ AÐ UMBREYTA FISKELDISMYKJU OG BÚFJÁRMYKJU Í LÍFRÆNAN ÁBURÐ OG LÍFGAS

Markmið

Hringrás lífrænna næringarefna fyrir sjálfbæra framtíð

Terraforming LIFE þróar nýja tækni og aðferðir fyrir samþætt landbúnaðar- og fiskeldiskerfi, til að styðja við fyrirhugaðan vöxt landeldis á Íslandi. Með aukinni framleiðslu eykst magn fiskeldismykju, sem kallar á sjálfbæra meðhöndlun hliðarstrauma.

Með því að skapa hringrásarhagkerfi fyrir fiskeldismykju og búfjármykju stuðlar verkefnið að endurnýtingu næringarefna, dregur úr förgun, minnkar kolefnisspor, eykur rekstraröryggi bænda og styrkir fæðuöryggi Íslands.

HLIÐARSTRAUMAR:

Fiskeldismykja úr sjó frá landeldi og búfjármykja

FRAMLEIÐSLA

Lífgas- og áburðarver

AFURÐIR:

Lífrænn áburður og lífgas

FRÉTTIR

Hvað er að frétta?

Fylgstu með því hvernig við umbreytum fiskeldismykju og búfjármykju í sjálfbærar lausnir. Skoðaðu nýjustu fréttirnar okkar.

Þróun hringrásarlausna sem stuðla að endurnýtingu næringarefna, draga úr förgun, minnka kolefnisspor, auka rekstraröryggi bænda og styrkja fæðuöryggi Íslands

SPURT OG SVARAÐ

Ertu með spurningar?

Skoðaðu svör við algengum spurningum um Terraforming LIFE.

Skuldbinding okkar við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

HAFÐU SAMBAND

Viltu fræðast meira eða deila skoðunum þínum? Fylltu út eformið og við höfum samband.

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTA OKKAR